UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Jógúrtmúffur fyrir sauðburðinn Óskilgreindar uppskriftir
Fann þessa múffu uppskrift á bloggi hjá konu sem sagðist hafa borðað mikið af þeim í sauðburðinum 2002
2,5 bollar hveiti
2 bollar sykur
125 gr brætt smjörlíki
3 egg
1/2 tsk. matarsódi
1/2 tsk. salt
1 tsk. vanilludropar
1 dós (180 gr.) karamellu- eða kaffi jógúrt
1 bolli brytjað súkkulaði

Þeyta saman eggin og sykurinn, bæta við jógúrt og bræddu smjörlíki og svo öllu hinu. Hræra vel, setja í múffuform og baka á blæstri við 200 gráður celcius í ca.15 mín.
Blásturinn er aðallega hugsaður ef þetta er á mörgum hæðum í ofninum. Annars þarf ekkert blástur.

Sendandi: Friðrika Kr. Stefánsdóttir <fridrika at flott punktur is> 01/11/2014



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi