UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Ostakaka með kirsuberjahlaupi Brauð og kökur
Mjög einföld og ljúffeng ostakaka, tekur aðeins 15 mín að búa til.
1/2 dolla rjómaostur
2 dl flórsykur
1 peli rjómi (þeyttur)
1 pakki Frón hafrakex
1/3 dolla sólblómi
Kirsuberjasulta/hlaup (Den gammel dask)

Best er að byrja á botninum, hafrakexið er mulið vel niður(í plastpoka með kökukefli virkar vel) og hrært saman við sólblómann. Þessu er síðan þrýst í botn á formi.

Rjómaosturinn og flórsykurinn er þeyttur saman. Síðan er þeytta rjómanum hrært varlega saman við með sleif. Að lokum er kirsuberjahlaupið sett ofaná eftir smekk.

Gott er að kæla kökuna áður en hún er borin fram.

Sendandi: Sigríður <sigridas@naskef.navy.mil> 08/05/2001



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi