UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Holl og góð súkkulaði kaka. Brauð og kökur
Líkist skúffuköku að öllu leyti nema hvað hún bragðast mikið mun betur.
3 bollar súrmjólk
3 bollar sykur
4 bollar hveiti
6 msk brætt smjör
3 msk kakó
2 tsk natrón (matarsóda)
1/2 tsk salt

Bakist við 150-200 gráðu hita í 30 mínútur.

Öllu hellt í skál og hrært saman. Svo á að hella öllu í ofnskúffu sem búið er að maka með smjöri.

Bakist við 150-200 gráðu hita í 30 mínútur.


Bakist við 150-200 gráðu hita í 30 mínútur.

Smjörkrem

400 grömm flórsykur.
200 grömm lint smjör
vanilludropar.

Þessu blandað saman í skál, hrært í þar til gerðri vel og makað á kökuna

Súkkulaðikrem

3 1/2 dl flórsykur
1 msk kakó
4 msk brætt smjör (gott að bræða smá suðusúkkulaði með)
3 msk sterkt kalt kaffi.

Þessu blandað saman í skál, hrært í þar til gerðri vel og makað á kökuna

Sendandi: Ófó Hreins <ofohreins@hotmail.com> 11/06/2003



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi