UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Waldorfsalat Grænmetisréttir
Gott að bera þetta salat fram með fuglakjöti
2 rauð epli með hýði, brytjuð smátt
1/2 stöngull sellerí, saxaður smátt
4 msk valhnetur, saxaðar
20 vínber skorin í tvennt og steinhreinsuð
1/2 dl mæjónes
2 tsk sykur
2 tsk sítrónusafi
1 dl þeyttur rjómi
e.t.v. 1 dl sýrður rjómi (ef ykkur finnst sósan vera of lítil)

1. Hrærið sman mæjónesi (sýrðum rjóma), sykri og sítrónusafa
2. Blandið ávöxtum og selleríi varlega saman við sósuna og síðast þeytta rjómanum
3. Salatið má bíða í kæliskáp í nokkrar klukkustundir

Fallegt er að setja 1-2 greinar af rifsberjum til skrauts ofan á skálina ef um hátíðlegt tækifæri er að ræða.

Sendandi: Yrsa <yrsag@hotmail.com> 29/06/2003



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi