UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Mexico Kjúklingasúpa Súpur og sósur
Matarmikil súpa frá Mexico fyrir 4 svanga
3-5 laukar, saxaðir
2-3 hvítlauksrif, pressuð
1 chilipipar, saxaður
1 flaska Granini tómatsafi
5 dl kjúklingasoð
5 dl kjötsoð
1 tsk Cumin eða Koriander
2 tsk Worchester sósa
1 tsk chilipipar
1 tsk cayenne pipar eða venjulegur pipar
2 dósir maukaðir tómatar
1 kjúlli brytjaður niður eða 4-6 léttsteiktar kjúllabringur

Rifin ostur, sýrður rjómi, Nachos flögur og guacamole sett út í súpuna

Guacamole:
1 avocado mixað í mixer með 1 tómat og einu rifi af hvítlauk

Steikið laukin ásamt hvítlauki. Setið restina í pottinn fyrir utan kjúllan. Súpan látin sjóða í 2-3 klst. Kjúllinn settur útí síðasta klukkutímann.

Rifinn ostur, sýrður rjómi, Nachos flögur og guacamole sett út í hverja skál.

Sendandi: Lotta <lotta@reykjavik.com> 11/03/2004



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi