UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar
- Hvít lagkaka með súkkulaði

Prenta út
Chocwork Orange Drykkir
Naaammi naaaaammmmm!!
Ísmolar
30ml Súkkulaðilíkjör
15ml Kahlua
30ml Grand Marnier
30ml Rjómi
Sykurhúðað súkkulaði með appelsínubragði til skrauts

Hálffyllið kokkteilhristara með ísmolum. Bætið í súkkulaðilíkjör, Kahlua, Grand marnier og rjóma. Hristið vel og síið í vel kælt kokkteilglas. Skreytið með súkkulaði á botni glassins.
Sendandi: Esther Helena <esther@mi.is> 02/09/2005Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi