UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Tómatahrísgrjón Óskilgreindar uppskriftir
Ekta hrísgrjónaréttur!
2. blaðlaukar
2,msk, olía
2, hvítlauksrif
1, tsk, kóríanderkrydd
1/2, tsk, kanill
2, grænar paprikur
175,gr, hrísgrjón
1,msk, tómatkraftur
450,gr, tómatar
3,dl, grænmetissoð
salt+pipar

Sneiðið blaðlaukinn og steikjið í olíu með hvítlauknum í 3, min. Bætið kryddinu við og steikjið í 2,min. Setjið papriku og hrísgrjón út í og steikjið í 3,min. Hrærið tómatkrafti út í 2,msk, af vatni og hellið út á pönnu. Afhýðið og saxið tómata. Setjið á pönnuna ásamt grænmetissoðinu, sjóðið við vægan hita undir loki í 25,min,hrærið í af og til. Kryddið með salti og piopari .
Sendandi: Sóley Baldvinsdóttir <gresi12@msn.cdm> 11/11/2006



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi