|
|
|
|
Speltibrauð Söndru
|
Óskilgreindar uppskriftir
|
einfalt,hollt og gott
|
|
2 bollar spelti
2 kúftar teskeiðar ygdrasel lyftiduft
1/2 bolli vatn
1/2 bolli það korn sem þér fynst best
td sólkornafræ og fjökornafræ
|
setjið þurrefni saman og bætið smá saman vatni útí þar til þetta verður að klessu (ekki þurt) smellið í það form sem þið viljið best að setja það í form sem er í langin einsog brauð
bakið neðalega í ofninum við 200° þar til að losnar frá forminu milli 30-60 mín fer eftir hvessu blautt deigið er:)
vefjið brauðinu í ragt viskastikki
|
|
Sendandi: Sandra Lind Ingvaldsdóttir <nebba@torg.is>
|
14/11/2006
|
Prenta út
|
|
|