1 eggaldin, afhýtt
1 msk tamari eða basísk sojasosa
1 tsk saxað engifer eða 1/4 tsk duft.
1 msk olifuolía
2 msk söxuð steinselja
2 tsk sítrónusafi
2 tsk sesamfræ
|
- Skerið eggaldin í þykkar sneiðar og marinerið í sojasósu í klukkutíma.
- Setjið engifer á pönnu. Bætið olíu og eggaldini út í og brúnið. Snúið nokkrum sinnum, bætið við vatni, (eggaldin er drykkfellt)
- Þegar eggaldinið er meirt, strá yfir steinselju, sesamfræi og sítrónu. (Úr stóru toppformsmatreiðslubókinni)
1 klukkutími og 20 mín.
|