| 1.stórt vatnsglas(kalt) hnefafylli af möndlum
 2. stk döðlur
 1. stk banani
 2. msk berjablanda
 (fæst frosin í maður lifandi)
 1/2 sneið ananas, frosin
 1. msk haframjöl
 
 
 | Setjið vatnsglasið í mixarann ásamt möndlunum, mixað saman ca. 1 mín. Síðan eru möndlurnar settar út í og mixaðar saman við.  Restin af ávöxtunum settar í blandarann og mixað saman þangað þetta verður allt af einum mauk.  Ég frysti banana og ananas sjálf en kaupi berjablönduna frosna í maður lifandi.  Notið endilega hugmyndarflugið grunnurinn er möndlumjólkin og síðan getið þið notað hvaða grænmeti sem er.  Ef þið viljið nota skyr, set ég 1/3 dós af skyri í staðinn fyrir vatnið og möndlurnar.
 Verði ykkur að góðu,
 
 |