UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Kjúklinga-pastaréttur Pizzur og pasta
Auðveldur, góður og alltaf jafn vinsæll .
4 kjúklingabringur

tagliatella pasta

5 dl rjómi

2 piparostar

2 stk af lamba eða nautakjötkrafti

kjöt og grill kryddið

Kjúklingabringurnar eru steiktar með kjöt og grill kryddinu,

pastað soðið samkvæmt leiðbeiningum,

bræða saman rjómann og piparost í potti og bætið svo

kjötkraftinum útí.

Skerið svo bringurnar í bita, setjið þær í rúmgóða skál ásamt

Pastanu og piparrjómasósunni og blandið vel saman.

Gott að hafa ristað brauð með eða bara brauð eftir smekk.
Nammi namm verði ykkur að góðu.

Sendandi: María <mariabk@visir.is> 05/06/2007



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi