UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Löggusúpa m Tortellini :) Súpur og sósur
Æðiisleg rjómalöguð grænmetissúpa með ostafylltu Tortellini!! Hljómar vel.....smakkast vel :D
1 sæt kartafla.
6 litlar kartöflur.
nokkrar gulrætur.
brokkolí,frosið.
paprika(græn eða rauð).
2 kjúklingateningar.
2 nautateningar.
slatti af Matreiðslurjóma.
Salt&Pipar :D


mmm...! <3

1. Takið fram stóran pott & fyllið hann af grænmetinu.
2. Látið renna vatn yfir grænmetið þangað til það flytur aðeins yfir.
3. myljið teningana yfir og saltið/piprið.
4. Látið suðuna koma upp og á að sjóða í 20 mínútur, ágætt að fylgjast samt vel með súpunni og hræra reglulega.
5. Hellið rjómanum útí og leyfið að sjóða í 2-3 mín.

Borða þessa yndislegu súpu sem ég elda að minnsta kosti 1x í mánuði heim hjá mér !!!!!
Verði ykkur að góðu, dömur :)

Sendandi: Birta ,, <birtaa-05@hotmail.com> 15/06/2007



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi