|
|
|
|
Geggjað salat!
|
Óskilgreindar uppskriftir
|
Ferskt salat, sem má betrumbæta eftir smekk hvers og eins!
|
|
1 Agúrka
2 Paprikur
1 Rauðlaukur
2 Poka blandað salat
1 Doritos ostasnakk (appelsínuguli pokinn)
1 Fetaostur í kryddlegi
|
Skerið agúrkuna, paprikurnar og rauðlaukinn í litla teninga.
Setjið blandaða salatið saman við og "hrærðið"
Myljið doritosið niður og bætið því út í ásamt fetaostinum og kryddleginum.
* * *
Þessa uppskrift er hægt að betrum bæta eins og hverjum og einum hentar eða langar til.
! Passið samt að setja snakkið og fetaostinn ekki of snemma í því þá verður það svo slepjulegt!
|
|
Sendandi: Ásta <blomid78@hotmail.com>
|
04/07/2007
|
Prenta út
|
|
|