250 g smjörlíki
21/2 bolli hveiti
1 bolli púðusykur
1 bolli sykur
100 g súkkulaði britja
1/2 tsk matarsódi
1/2 tsk lyftiduft
1 tsk salt
1 tsk vanilludropar
3 egg
1 dós hnetu og karmellujógúrt.
|
Hitið ofnin í 200°.
sitjið allt sem á að fara í deigjið í hrærivélaskál hrærið það saman þar til að degið er orðið slétt. Setjið deigið í pappír það ætti að duga í u.þ.b.
50 kökur og raðið þeim á bökunnarplötu í miðjum ofni í 15-17 mín eða þar til að kökurnar eru orðnar brúnar.
|