UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Gegguð Mexikó súpa Súpur og sósur
Sjúklega ávanabindandi
1 pakk Torro mexikans súpa
1 dós salsasósa (að eigin vali)
2 stk sætar kartöflur
2-3 kjúklingabringur

meðlæti:
nachos
rifinn ostur
sýrður rjómi

Takið kjúklinginn og sneiðið niður, steikið á pönnu þangað til vel gylltur á litinn.
Undirbúið súpuna eins og fram kemur á pakkanum.
Bætið salsasósunni út í súpuna.
Skerið sætu kartöflurnar niður í teninga og setjið út í súpuna, látið sjóða í tíu mínútur. Svo er bætt við kjúklingnum og súpan látin malla í um 10 mín í viðbót.

Þegar súpan er borin fram bætir hver og einn af sínum smekk snakki, osti eða sýrðum rjóma.

Hún er hættulega góð þessi :)

Sendandi: Brynja Stefánsdóttir 17/10/2007



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi