Hnetusmjör
Flórsykur
Smjör
Rice Crispies
Salt
|
Man ekki nákvæm hlutföll af innihaldsefnunum, en efnin eru í röð eftir magni hér til vinstri, mest af hnetusmjöri og minnst af salti. Smjörið er brætt og hrært saman við hnetusmjörið, afgangnum af innihaldinu er svo hrært útí, rúllað í litlar kúlur í lófanum eða sett í lítil muffins form með skeið og síðan fryst. Við þetta harðna kúlurnar. Líka er hægt að hjúpa þær í suðusúkkulaði eftir að þær koma úr frysti, þá bragðast þær eins og Reese's cup, nema bara enn ljúffengari. MMMmmm.....
|