UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
eggjapizza Pizzur og pasta
fyrir 4
4 egg
smá mjólk
salt
pipar
orgeno
1 bref búrfellsbeikon
pastasósa/pizzusósa
fitusketur sýrður rjómi m/hvítlauk
ostur


hita pönnuna mjög vel..
eggin brotin í skál smá dropi mjólk og rifin ostur,
pískað lett saman krydda með salti og pipari.
beikonið skorið niður til helminga. brúnað aðeins á pönnu. beikonið sett á disk.
hita ofnin í 200°
hræruni helt á heita pönnuna sem á að vera löðrandi í fitu af beikoninu. snúa kökuni við.
( best að nota tvo spaða).
færa kökuna yfir á eldfast mót. raða beikoninu ofaná meiri ost
parika og það sem þig langar í ofaná. hræra saman smáveigis pasta eða pizzusósu og sýrðum rjóma ca 1/4 úr dós á móti 2-3 tsk af rjómanum. dreifa því yfir alltsaman gott er að setja svo ost yfir allt og orgeno ofaná. svo inní heitann ofninn þar til osturinn er vel bráðinn. gott er að hafa pasta, salat og brauð með
mettandi og næringarík máltíð. og krakkarnir elskana
ps. gott er að nota mismunandi osta til hátíðabrigða t.d piparost eða ítalska parmesan
svo bara leifa hugmyndarfluginu að njóta sín.

Sendandi: Linda <lindaros@emax.is> 28/11/2007



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi