UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar
- Hvít lagkaka með súkkulaði

Prenta út
Lakkrístoppar Smákökur og konfekt
Lakkrístoppar eru geðveikir, þetta er það besta sem ég hef borðað.
Þetta eru mjög góðir lakkrístoppar,sérstaklega fyrir þá sem elska lakkrís :) en ég mundi prófa þetta þetta er geðveikt gott.
Lakkrís toppar

3 eggjahvítur
200gr púðursykur
150gr rjómasúkkulaði
2pk súkkulaðihúðað lakkrískurl [litlir]

Stífþeyta eggjahvíturnar og sykur saman. Britja súkkulaðið og blanda varlega saman við ásamt kurlinu. Setja á plötu með tsk. og baka við 170° í 11-13 mín.

Sendandi: edda <edda.bliki@simnet.is> 12/01/2008Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi