Þetta eru mjög góðir lakkrístoppar,sérstaklega fyrir þá sem elska lakkrís :) en ég mundi prófa þetta þetta er geðveikt gott.
|
Lakkrís toppar
3 eggjahvítur
200gr púðursykur
150gr rjómasúkkulaði
2pk súkkulaðihúðað lakkrískurl [litlir]
Stífþeyta eggjahvíturnar og sykur saman. Britja súkkulaðið og blanda varlega saman við ásamt kurlinu. Setja á plötu með tsk. og baka við 170° í 11-13 mín.
|