UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Grænmeti í ofni Grænmetisréttir
Ofsalega einfaldur ofnréttur, bæði góður einn og sér, eða sem meðlæti. Magn af grænmeti fer alveg eftir smekk og fjölda manns.
Sætar kartöflur
Blómkál
Létt smurostur með grænmeti
Undanrenna
Heslihnetuflögur eða möndluflögur

Afhýðið sætar kartöflur og skerið í u.þ.b. 1 cm bita.
Skolið blómkál og takið í sundur í litla bita.
Léttsjóðið bæði kartöflur og blómkál í saltvatni, bara í nokkrar mínútur, ekki mauksjóða.
Látið vatnið renna af, hellið í eldfast mót.
Setjið í pott smurost og smá undanrennu og bræðið saman.
Hellið yfir grænmetið og dreifið þar yfir smávegis af heslihnetum/möndlum.
Setjið svo í ofn þar til heitt í gegn og örlítið farið að breyta um lit ofan á.

Sendandi: Eygló <eyglov@gmail.com> 14/02/2008



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi