|
|
|
|
Prenta út
Döðlukaka
|
Brauð og kökur
|
Sjúklega góð og ekkert samviskubit:)
|
|
1 bolli döðlur (líka rosalega góð með sveskjum)
1 bolli hnetur (ég nota valhnetur)
1/2 stk 70% súkkulaði
2 egg
1 tsk lyftiduft
3 msk spelthveiti
1 bolli hrásykur
3 msk vatn
|
Öllu blandað saman og skellt í form, látið standa í 15 mín og svo bakað við 150 í 40 mín
berið framm með ís
Verði ykkur að góðu:)
|
|
Sendandi: Ragga:) <ragga_best@hotmail.com>
|
21/03/2008
|
|
|
|