UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Ömmu svampbotnar auðvelt Brauð og kökur
gott fyrir óvana bakara
3 jafnstór mjólkurglös
hveiti
sykur
egg
1 tsk lyftiduft

raðar glösunum hlið við hlið fyllir 1 glasið af eggjum 2 glasði af sykri og 3 hveiti setur 1 tsk af lyfitdufti í 3 glasið.
þeytið saman eggin og sykurinn þangað til að það er orðið létt og ljóst, bætið varlega saman við hveitinu og lyftiduftinu

setjið smjörlíki í 2 form og hellið í
bakið i ca 30 mín við 180 gr

Sendandi: Birna <brytina71@hotmail.com> 16/04/2008



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi