UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Pastasúpa Rakelar Súpur og sósur
Góð súpa sem krakkar elska og öll fjölskyldan.
laukur
hvítlaukur 3-4 rif
1græn og 1 rauð paprika
2dósir niðurs.tómatar
1 dós tómatpúrra
2-4 kartöflur
3-4 gulrætur
blómkál ef vill
1,5 l vatn
3 kjúklingateningar
Pastaslaufur
olía

skerið lauk og hvítlauk og mýkið í olíunni í pottinum,setjið grænmeti útí skorið í hæfilega bita og hellið svo vatni,tómötum og tómatpúrru ásamt teningum útí.Látið sjóða í ca 10 mín og setjið þá pastað útí og sjóðið áfram í 10-15 mínútur.
Gott að rífa parmessanost yfir súpuna á disknum þegar hún er borin fram.
Berið fram með hvítlauksbrauði

Sendandi: Hulda Smáradóttir <gah@islandia.is> 28/04/2008



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi