UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
pasta í beikonostasósu Pizzur og pasta
pasta í beikonostasósu fyrir 5-6
1 poki pasta(má vera hvernig pasta sem er)
1 dós af beikonosti
1 dl af mjólk
1 niðurskorinn laukur
10-15 niðurskornir sveppir
(má bæta papriku og fleira grænmeti við.)

Sósan er soðin í litlum potti. Á meðan það er gert er pastað soðið og grænmetið skorið. Setjið grænmetið í stóra skál. Sigtið þá pastað og setjið í skálina. látið sósuna í og munið að hræra reglulega í henni svo hún brenni ekki í botnin, því hún er vís við að gera það.
Sendandi: Þórdís mjöll Böðvarsdóttir <ddiissaa@gmail.com> 15/05/2008



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi