|
|
|
|
Prenta út
pasta í beikonostasósu
|
Pizzur og pasta
|
pasta í beikonostasósu fyrir 5-6
|
|
1 poki pasta(má vera hvernig pasta sem er)
1 dós af beikonosti
1 dl af mjólk
1 niðurskorinn laukur
10-15 niðurskornir sveppir
(má bæta papriku og fleira grænmeti við.)
|
Sósan er soðin í litlum potti. Á meðan það er gert er pastað soðið og grænmetið skorið. Setjið grænmetið í stóra skál. Sigtið þá pastað og setjið í skálina. látið sósuna í og munið að hræra reglulega í henni svo hún brenni ekki í botnin, því hún er vís við að gera það.
|
|
Sendandi: Þórdís mjöll Böðvarsdóttir <ddiissaa@gmail.com>
|
15/05/2008
|
|
|
|