UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Tuna Pasta Pizzur og pasta
Túnfiski, drekkt í hvítlauk eins og allt annað sem ég elda.
2.dósir túnfiskur
3.hvítlauksgeirar
2.dósir kássaðir tómatar
1.laukur(ekki dverga)
1.paprika að eigin vali
200 gr.nýir sveppir eða stór sveppadós fyrir fátæklinga
Oregano,steinselja og hvítvínssletta(mysa fyrir fátæklinga)

Saxaður laukur, paprika og sveppir svissaðir á pönnu. Túnfiskinum bætt útí
og síðan tómötunum. Kryddað eftir smekk og smá hvítvínssletta setur punktinn
yfir iið. Berist fram heitt(HA HA HA) með hvítlauksbrauði og góðum yljandi
drykk(helst ekki kakói)

Sendandi: Lára Lekkera <larabjork@hotmail.com> 25/11/1997



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi