½ bolli smjör
2 bollar mjólk
½ bolli vatn
8 bollar hveiti
2 pakkar ger
½ bolli sykur
2 teskeiðar salt
½ teskeið kardimommur
2 bollar þurrkaðir ávextir
Mjólk
|
Bræðið smjörið ásamt mjólk og vatni. Setjið 4 bolla af hveiti í stóra skál ásamt þurrefnunum og blandið við smjörblönduna. Hrærið þurrkuðum ávöxtum saman við og bætið við afganginum af hveitinu. Hnoðið deigið og látið lyfta sér í klukkustund. Mótið í tvo brauðhleifa og burstið með mjólk. Látið þá lyfta sér í 45 mínútur. Bakið við 190 gráður í 30 til 40 mínútur.
Mæli með þessu fyrir jólin! ;)
|