|
|
|
|
Snúðar
|
Brauð og kökur
|
Snúðarnir mínir
|
|
150 gr sykur
170 gr smjörlíki
500 gr hveiti
1 stk egg
3 tsk lyftiduft
1 tsk vanilludropar
2 dl mjólk
|
Ég skipti þessu í tvö deig. Allt sett saman og hnoðað. Flatt út og penslað með mjólk svo er kanelsykri stráð yfir og deiginu rúllað upp. Skorðið í 1 cm sneiðar.
Bakað við 200 gráður en 160 gráður með blæstri.
|
|
Sendandi: Beta <beta@skyrr.is>
|
28/01/2009
|
Prenta út
|
|
|