UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Villibráð Drykkir
Villiberja kokteill, ferskur og seiðandi.
3 cl Bacardi Razz
2 cl Cointreau
1 cl Amaretto
3 cl Appelsínudjús
1/3 fyllt upp m/sprite

villt ber, eru oft til frosin c.a. hálfur bolli.

mikið af klaka.

Allt sett í hristara eða blandara með klaka og tætt og hrist þar til vel blandað. Hellt í flott kokteil glas, þar til 1/3 af glasinu er eftir þá er fyllt upp með sprite eða 7up.
Sendandi: Halldór Hákonarson <ekta@simnet.is> 21/02/2009



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi