50 gr bráðið smjörliki
1 dl sykur
1 egg
3 dl hveiti
2 tsk liftiduft
1 dl mjólk
1 tsk vanilludropar
100 gr súkkulaði [saxsað]
12-17 pabbírs mót
|
hitaðu ofninn 175*
Bræddu smjörlíkið
við lítin hita.
Láttu smjörlíkið og
sykurinn í skál og
hræðu það vel með
sleif eða í hrærivél.
brjóttu nú eggið og
láttu það útí og hræðu
aftur vel.
helltu mjólkinni með vaneludropunum
út í og sláldraðu
hveitinu með lyftuduf-
tinu yfir.
Brandaðu
öllu vel saman.
raðaðu pappírsmótunum
á ofnplötuns og láttu
deigið í þau með
skeið.
þau meiga bara
vera hálf full.
láttu plötuna
neðarlega í ofnin og
bakaðu í 15 mínútur.
Það er mikið hækt að láta í þessar
muffins td súkulaði, rúsínur,
hnetusmjör,ávaksta mauk,pípakökur
,möndlur og kakó.
|