UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Vorrúllur fyrir afganga Óskilgreindar uppskriftir
Gott og ótrúlega fljótlegt.
4 egg
2 dl kalt vatn
2 dl hveiti
1 tek salt.

Setjið smjörpsppír á borðið undir pönnukökurnar.Látið´
óbökuðu hliðina snúa niður.

Egg,vatn og hveiti,salt, þeytt saman í deig og bakað í pönnukökur.
Bakaðar öðru megin.Fyllingunni skipt á pönnukökurnar,
þær vafðar saman í aflanga pakka.
Eggjahvítu smurt á kantana svo þær lokist vel.Olía hituð á pönnu steiktar þangað til þær eru brúnar og stökkar.

Fyllingar.
Td. Afgangar af kjúkling,soðin hrísgrjón karrí.Gott að setja kjötið í mixara.

Lambakjösafgangar mixaðir hrísgrjón karrí.

Fyllingar hitaðar á pönnu með örlítilli olíu.
Notið hugmyndaflugið og búið til allskynns fyllingar úr afgöngum.

Sendandi: Hulda Vatnsdal 01/11/2009



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi