UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
kókostoppar Óskilgreindar uppskriftir
æðislegir kókostoppar og henta við öööllllll tækifæri, í veisluna, afmælið, á góðum stundum, til að hressa upp á góða skapið eða bara hvenær sem er
2 egg

2 dl sykur

ca 1 tsk vanilludropar

6 dl kókosmjöl-fínt

ca 50 g suðusúkkulaði-saxað

egg og sykur blandað saman og síðan allt hitt, notið venjulega skeið til að taka smá af deiginu og hnoðið í litlar kúlur. Sitið síðan á bökunnar-pappír og bakið við 180° í ca 12 mín. takið síðan toppana út og látið kólna í nokkrar mínútur.
Sendandi: Nanna Kristjándóttir (9 ára) <nanna011@melaskoli.is> 24/07/2010



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi