UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Eplasúkkulaði kaka Brauð og kökur
góóóððð
Innihald:
250 gr sykur
150 gr smjör
3 egg
230 gr hveiti
½ tsk lyftiduft
2 græn epli
150 gr súkkulaði
Kanilsykur
50 gr súkkulaði

Aðferð:
Forhita ofn á 170°C. Hræra sykur og smjör mjög vel saman, bæta svo einu eggi í einu við. Bætið svo við hveiti og lyftidufti. 150 gr súkkulaði er skorið smátt og bætt útí. Þá er fallegt deig í skálinni. Deiginu er svo skipt í tvo helminga. Gott er að nota hringlaga form. Annar helmingurinn er settur í formið og eplum raðað ofan á helminginn. Kanilsykri er stráð yfir og síðan er hinn helimingurinn settur ofaná. Að lokum er smá kanilsykri stráð ofaná kökuna,
Kakan í forminu er sett inní ofn á 170°C í 40 mínútur. Takið kökuna út úr ofninum við lok bökunartímans og stráið 50 gr af súkkulaði yfir kökuna á meðan hún er enn heit.

Sendandi: Linda 26/06/2011



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi