UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
möffins Brauð og kökur
mjög góðar súkkulaðimöffins
125 grömm mjúkt smjör eða smjörvi
125 grömm sykur
2 egg
2 matskeiðar mjólk
100 grömm hveiti
1 teskeið lyftiduft
2 matskeiðar kakó

Hitið ofninn í 190 gráður. Þeytið saman smjör og sykur þar til það er létt og loftkennt. Bætið við eggjum og mjólk og að lokum skal sigta hveiti, kakó og lyftiduft út í. Þeytið þar til degið er orðið jafnt. Skiptið deiginu í pappírsformin og bakið í miðjum ofninum þar til kökurnar hafa hefast og eru stífar í miðjunni. Bökunartíminn fer eftir stærð fomanna, venjuleg stærð 12-15 mínútur. Minni formin 10-12 mínútur. Gott er að kæla kökurnar á rist og skreyta þær svo með kremi eða glassúr.



Sendandi: Óli Fannar Þór þorvarðarson <oli0907@hotmail.com> 03/07/2011



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi