UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Suffle með mjúkri miðju. Óskilgreindar uppskriftir
Meiriháttar gott.
185 g súkkulaði
110 g smjör
2 stk egg
150 g sykur
60 g hveiti

Bræðið súkkulaðið og smjörið í vatnsbaði. Þeytið saman eggin og sykurinn. Blandið Súkkulaði og eggjablöndunni saman. Bætið hveitinu út í og hrærið saman.Bakið kökuna* og berið fram með ís.

*Það er annaðhvort hægt að baka kökuna í stóru móti eða mörgum litlum. Ef þið kjósið að baka í stóru þá þarf hún 25 mín við 175 gráður. Ef þið kjósið að baka í litlum þá eru það 12 mín á sama hita. Gætið þess að smyrja mótið vel með smjöri.

Sendandi: Linda. 20/09/2012



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi