500 gr soðið pasta
1 bréf beikon
1/2 líter matreiðslurjómi
7-10 cm purrlaukur
120 gr sveppir
1 nautateningur
|
Sjóðið pasta eftir leiðbeiningum. Steikið beikonið á pönnu þangað til það er orðið crispy takið þa beikonið af og setjið sveppina og laukinn á pönnuna, skerið beikonið i litla bita og bætið því útá með rjómanum og leifið þvi að sjóða niður á pönnuni 5-10 min setjið þa einn nautatening á pönnuna og latið hann bráðna blandið svo pastanu og öllu á ponnuni saman. Tilbúið verði ykkur að góðu.
|