UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Romanoff kartoflurnar hennar mommu, passa med ollum kjotrettum Óskilgreindar uppskriftir
Ost vid fyrstu syn :) SJUUUUUKLEGA GOTT og ekki megrunarfaedi!
Eitt og halft kg sodnar kartoflur
einn parmesjan ostur rifinn
400 gr rifinn ost, t.d sterkur Gouda
ein dos syrdur rjomi eins 18%
salt og pipar
einn midlungs bladlaukur, taettur i matarvinnsluvel

Kartoflur sodnar og stappadar med salt og pipar i stort eldfast mot. Bladlauk, syrdum rjoma og ost stappad saman vid.
Sett inn i 180 gr ofn i ca 40 min

Sendandi: Elisabet <brekamamma@gmail.com> 12/07/2014



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi