UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Snilldar Kjúklingasúpa. Óskilgreindar uppskriftir
Rooosalega góð

3-4 msk olía
1 ½ msk karry
Heill hvítlaukur
1 purrulaukur
2 rauðar paprikur
2 grænar paprikur
Þetta er steik á pönnu.

Í pott seturðu
400 gr.rjómaostur
1 flaska Heinz chilisósa
3-4 grænmetisteningar
Kjúklinga
1 ½ líter vatn
1 peli rjómi
Salt
Pipar.

Hrært á meðan suðan kemur upp og steikta grænmetinu bætt útí
4 kjúklingabringur skornar í bita ,steiktar og settar útí í restina. Eins má nota fisk í staðinn fyrir kjúklinginn.

Þegar súpan er komin á diskinn stráið þið yfir hana muldu Doritos og rifnum osti. Borið fram með góðu brauði.

Sendandi: Linda 11/11/2014



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi