Hvítt deig
500 gr hveiti
400 gr smjörlíki (eða smjör)
200 gr sykur
1 egg
1 msk vanillu dropar
Brúnt deig
500 gr hveiti
400 gr smjörlíki (eða smjör)
200 gr sykur
1 egg
3 msk kakó
|
Hvítt og brúnt er hnoðað sitt í hvoru lagi.
Hvort deig er skipt í ca 3 hluta. 1 hluti hvítt er flatt út með kökukefli og 1 hluti brúnt deig er flatt út. Brúna deigið lagt ofan á hvíta og rúllað upp eins og snúðar. Skorið niður í snúða ca 1 cm á þykkt og raðað á plötu. Bakað við 180° veit ekki alveg hvað lengi. Amk þangað til þeir eru gullnir og mjúkir. Verður bara að prófa þig áframk.
|