UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Puy linsubaunaréttur Grænmetisréttir
Spaghetti með Puy linsubaunum
200 gr. heilhveitispaghetti
1 msk. olía
100 gr. puy linsubaunir
1 stór laukur
2 hvítlauksrif
1/2 dós niðursoðnir tómatar (400 gr.)
2 msk. soyasósa
1 tsk. eplasafi
1 tsk. hunang
1/2 grænmetiskraftur
1/2 tsk. oregano
1/2 tsk. malaður rósapipar
Cuminkrydd á hnífsoddi
2 msk maízenamjöl til að þykkja

Farið eftir leiðbeiningum á pakka um suðu á spaghetti. Leggið linsubaunirnar í bleyti í 20 mín. og sjóðið þær síðan við vægan hita í 20 mín. Sigtið og skolið vel fyrir og eftir suðu.
Léttsteikið laukinn í olíu. Saxið hvítlaukinn smátt og bætið saman við ásamt tómötum og sojasósunni. Látið svo eplasafann og hunangið ásamt öllu kryddinu. Bætið soðnum baununum saman við og þykkið með maízenamjöli.


Sendandi: Oddný J.B. Mattadóttir <oddny@mitt.is> 09/08/1998



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi