UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Pasta að hætti Matta mikla (Jóns M) Pizzur og pasta
Pasta réttur sem virkar
Gott Pasta soðið ca 10-15 min
10 pilsur skornar í bita
1 bréf beikon saxað
1 hvítlauksostur
1 laukur
10-15 sveppir
og duglega af Cevalía hvítlauks pipar

1. Sjóðið pastað
2. Saxið og brúnið beikonið,laukinn,sveppina
3. Mallið hvítlauks sósuna að vild
4. Ogh að endingu blandið öllu saman að hætti Jóns M
5. Gott er að hafa ristað brauð með smá hvítlauks ssssssMMMMMMMeri.
Njótið vel takk fyrir
Jón M yfyr kokkur

Sendandi: Jón M Jónsson <jmj@centrum.is> 10/10/1998



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi