Tvær brauðsneiðar( helst Samsölu samlokubrauð)
Smjör
1 skinkusneið
slatti af osti, ATH eftir smekk!
Season All krydd, kjúklinga eða hamborgarakrydd
|
Taka brauðsneiðarnar 2 og smyrja sméri á þær, setja skinkusneiðina eða
sneiðarnar á, skera niður ostinn og setja hann á og oná skinkuna og síðast að
krydda eftir smekk og skella þessu í samlokugrill, ofn eða örbylgjuofn.
Þá er sagan öll!
|