UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Hraðsamlokan samlokan hans Böðvars Óskilgreindar uppskriftir
Þessi samloka er MJÖG góð og einföld í matreiðslu.
Tvær brauðsneiðar( helst Samsölu samlokubrauð)
Smjör
1 skinkusneið
slatti af osti, ATH eftir smekk!
Season All krydd, kjúklinga eða hamborgarakrydd

Taka brauðsneiðarnar 2 og smyrja sméri á þær, setja skinkusneiðina eða
sneiðarnar á, skera niður ostinn og setja hann á og oná skinkuna og síðast að
krydda eftir smekk og skella þessu í samlokugrill, ofn eða örbylgjuofn.
Þá er sagan öll!

Sendandi: Böðvar Sturluson <bodvars@simnet.is> 14/04/1999



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi