3-4 brauðsneiðar
2 egg
1 dl mjólk
3 tsk vanilludropar
Mikið sýróp
|
Hrærið saman mjólk, eggjum, og vanilludropum.
Dýfið brauðinu (báðum hliðum) ofan í mjólkureggjavanilluhræruna.
Steikið brauðið sem var dýft ofan í mjólkureggjavanilluhræruna á pönnu.
Setjið nú brauðið á disk og opnið sýrópsdósina varlega.
Náið í teskeið og dýfið ofaní sýrópið og snúið henni svo ekkert sýróp fari til spillis.
Smyrjið svo brauðið með sýrópinu strax á meðan brauðið er enn heitt.
Borðist ekki án mín. Skolist niður með sýrópi (optional).
|