UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Guðdómlegt gums Brauð og kökur
Algjört nammi
4 eggjahvítur
200 gr sykur
1 tsk lyftiduft
100 gr súkkulaði brytjað
1/2 - 1 bollu salthnetur
1/2 bolli döðlur ( má sleppa)

Fylling:
1 peli rjómi
150 gr súkkulaði rúsínur
50 - 100 gr salthnetur

Krem ofaná:
4 eggjarauður
60 gr flórsykur
100 gr súkkulaði
50 gr smjörlíki

Kaka:
Eggjahvítur og sykur stífþeytt. Restinni bætt í varlega með sleif.

2 botnar bakað í 30-40 mín í 170°C

Fylling:
Rjóminn þeyttur og restinni bætt útí. Sett á milli botnanna.

Krem ofan á:
Eggjarauðurnar og flórsykurinn er blandað saman og hrært. Súkkulaði og smjörlíki er brætt saman svo er öllu blandað saman og sett ofaná.

Sendandi: Beta Ásmundsdóttir <beta@skyrr.is> 14/03/2000Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi