UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
hollt skrítið en GOTT Óskilgreindar uppskriftir
bara að koma með hugmynd sem hefur reynst mér vel ég hef verið að prófa mig áfram í sullinu og þetta hefur komið út...
eitt er einhverskonar hollustu, morgun-eða eftirréttur sem getur verið mjög góður: þetta er rosalega hollt, fitulaust(næstum), sykurlítið(eftir smekk) en bragðast vel...
innihald: þeyttar eggjahvítur
skyr (hreint kea er best... annars hvaða bragð sem er)
soðin hrísgrjón
smá sykur (eða sulta eða hunang eftir smekk)
vanilludropar (ef gera á réttinn líkan rísalamand)

ef gera á lítinn skammt er þeytt saman eins og einni lítilli dós af skyri og kannski 2 msk af hrísgrjónum (vel fullar)
út í þetta er sett bragðefni og sykur ef þið viljið
þessu er svo blandað varlega saman við þeyttar eggjahvítur.

þessi réttur bragðast mjög fitandi og ef ég vanda mig þá verður þetta mjög líkt og rísalamand sem er mjög fitandi eftirréttur! en annars þá eru óendanlega margir möguleikar með bragð og annað. það má setja ávexti út í, eða þá borða þetta með morgunkorni. jafnvel gera þetta aðeins sætara og segtja bara matarlím og fínerí út í...
notið bara hugmyndaflugið.

Sendandi: brosmild 24/07/2000



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi