UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Púðursykurterta Brauð og kökur
Dísæt og mjög svo góð terta með rjóma. Uppskrift fengin úr Kökubókinni(1.tbl)
4 eggjahvítur (ATH: alls engin rauða má blandast við!!)
4 dl púðursykur
2 pelar rjómi

Eggjahvítur og púðursykur þeytt saman.
Sett í tvö form, sem smurð hafa verið mjög vel með Bláa borðanum.
Þurrkað í 40 til 45 mínútur við 95-120C (200-250F)
1 peli af þeyttum rjóma látinn á milli botnanna og tertan látin bíða í 6-8 tíma.
1 peli af þeyttum rjóma látinn ofan á tertuna.

Sendandi: Ingimar Róbertsson <iar@pjus.is> 28/04/1995



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi