300 gr pasta
5 SS pylsur
1 krukka pastasósa helst burtoni
1 dós túnfiskur í vatni
1 dós sveppir
1/2 laukur
hvítlaukur eftir smekk
Ostur
Olía
|
Sjóðið pastað eftir leiðbeiningum á pakka. Skerið pylsurnar smátt. Opnið og hellið vökvanum af sveppunum og túnfisknum. Skerið laukinn smátt niður. Setjið olíu á pönnu og látið laukinn á,látið hann kraupa svolitla stund. Bætið pylsunum á pönnuna og steikið vel. Setjið loks sveppina og að lokum sósuna á pönnuna. Hellið af pastanu og látið það í eldfast mót, hellið því sem er á pönnunni yfir og blandið vel saman. dreifið túnfisknum yfir og að lokum ostinum og látið í ofn þangan til osturinn er bráðinn. Gott með hvítlauksbrauði og salati
|