UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Pasta með túnfisk og pylsum Pizzur og pasta
Fljótlegt og gott pasta
300 gr pasta
5 SS pylsur
1 krukka pastasósa helst burtoni
1 dós túnfiskur í vatni
1 dós sveppir
1/2 laukur
hvítlaukur eftir smekk
Ostur
Olía

Sjóðið pastað eftir leiðbeiningum á pakka. Skerið pylsurnar smátt. Opnið og hellið vökvanum af sveppunum og túnfisknum. Skerið laukinn smátt niður. Setjið olíu á pönnu og látið laukinn á,látið hann kraupa svolitla stund. Bætið pylsunum á pönnuna og steikið vel. Setjið loks sveppina og að lokum sósuna á pönnuna. Hellið af pastanu og látið það í eldfast mót, hellið því sem er á pönnunni yfir og blandið vel saman. dreifið túnfisknum yfir og að lokum ostinum og látið í ofn þangan til osturinn er bráðinn. Gott með hvítlauksbrauði og salati
Sendandi: Þórhalla Bald <hallahb@mi.is> 07/05/2001



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi