UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Skonsur Brauð og kökur
Öðru vísis brauðterta
250 gr hveiti
4 1/2 tsk lyfttiduft
1 tsk salt
50 gr smjörlíki, brætt
2 egg
3 msk sykur
3 dl mjólk

Hveiti, lyftiduft og salt sett saman. Restinn bætt úti með bræddu smjörlíkinu.

Bakað á pönnu við vægan hita til hún lyfti sér sem mest.

Hægt er að borða þær með salati, smjör og osti, svo er líka gott að nota þetta sem brauðtertu með því að setja 5 stk saman með mismunandi salati á milli.

Uppskrifitin er c.a. 5 stk

Sendandi: Beta Ásmundsdóttir <beta@skyrr.is> 28/06/2001



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi