UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Karamelluterta Brauð og kökur
Mjög gómsæt
BOTNAR
5 eggjahvítur
2 dl sykur
2 dl púðursykur
2 bollar rice crispies
5 dl þeyttur rjómi
KARAMELLUKREM
2 dl rjómi
100 g púðursykur
2 msk sýróp
30 g smjörlíki
1 tsk vanillusykur






















Þeytið eggjahvítur,sykur og púðursykur vel saman og blandið síðan rice crispies varlega út í deigið með sleif. Setjið í tvö hringlaga form,smurð og klædd álpappír,og bakið við 150°c í eina klukkustund.
Þeytið 5 dl af rjóma og setjið á milli botnanna.

KARAMELLUKREM
Setjið rjómann,púðursykurinn og sýrópið saman í pott og sjóðið vel við mjög vægan hita þar til blandan verður þykk.Bætið út í smjörlíkinu og vanillusykrinum.
Kælið kremið,og hellt yfir tertuna og jafnið út með sleikju.

Sendandi: Linda <alliv@mi.is> 15/10/2001



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi