UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
amarula... Drykkir
nammi jammi.. Amarula er rjómalíkjör alveg ofsalega góður
Amarula líkjór

Ís (vanillu mjúkís mjög góður)
Íssósa eða það sem mér finnst best pistasíusíróp!

Ég vil aðallega benda sælkerum á að bragða á þessum líkjör því hann er alveg æðislega góður, svona mildur, creamy og sæt-karamellu-ávaxta á bragðið, ljós að lit.
Mér finnst hann góður einn og sér en hann er líka æði í mjólkurhristing.
Setjið amarula eftir smekk, ís, sósu ef vill og mjólk (til að þynna/þykkja) í mixara og blandið vel. Hellið í há glös, skraytið með pistasíumunlingi, súkkulaðispæni eða hverju sem vill.
njótið vel:

Sendandi: laufey <+> 21/11/2001



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi