UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Heitt brauð í td saumó Brauð og kökur
góður partýmatur
fransbrauð
1 dós sýrður rjómi
3-4 msk majónes
karrý
1 bréf bacon
1 bréf skinka
1/2 dós sveppir
1/2 ferskjur
1 stór gráðostur
rifinn ostur
paprikuduft

Skorpan tekin af brauðinu.Því raðað í eldfast mót.Rjómanum majónesinu og karrýinu hrært saman og hellt yfir brauðið.Bacon skinka og sveppir steikt á pönnu og hellt yfir hræruna.Ferskjum og gráðostinum sem búið er að skera niður sett þar ofan á.Loks er rifnum osti stráð ofan á ásamt paprikudufti.Hitað í ofni við 180°c þar til osturinn er bráðnaður.
Sendandi: Linda 16/03/2002



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi