UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Daimterta Brauð og kökur
Alveg einstaklega ljúffeng sælgætisterta
3 eggjahvítur
2 dl.sykur
2 dl.saxaðar hnetur

Fylling
1/2 lítri rjómi
3 eggjarauður
100 gr.sykur
3 matarlímsblöð
1 dl.heitt uppáhellt kaffi
4 Daim súkkulaðiplötur (litlar)

Þeyta saman eggjahvítur og sykur vel, setja hneturnar saman við.
Passar í tvö form. Bakið við 150°C í ca.40 mínútur. Láta kólna.
Þeyta eggjarauðurnar og sykurinn vel saman, þeyttur rjóminn settur út í.
Matarlímsblöðin brædd og bætt út í kaffið og sett síðan saman við fyllinguna. Daim súkkulaðið brytjað smátt og sett síðan út í kremið.
Setja annan botninn á tertudisk, svo helminginn af fyllinguni, síðan hinn botninn og rest af fyllinguni, síðan er hún fryst.
Taka tertuna úr frysti ca. 3 klukkustundum áður en hún er borin fram. Betra finnst mér að baka marensin á smjörpappír, teikna bara tvo hringi á pappírinn með blýanti eftir forminum og breiði deigið þar út.

Sendandi: Friðrik Guðmundsson <fridrikg ismennt is> 04/04/1996



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi